Vissulega. En kannist þið við orðtakið "Héðan hafa þeir hitann"?
Það er þjóðsaga um að kerling ein, sem var orðið kalt af að hírast í kotinu sínu, hafði heyrt að róðrarkarlarnir hefðu hitann úr árahlunnunum. Hún fór því niður í naust og settist í einn bátinn og heyrðist síðast tauta: Héðan hafa þeir hitann úr. Morguninn eftir fannst hún frosin í hel.
Athugasemdir
Vissulega. En kannist þið við orðtakið "Héðan hafa þeir hitann"?
Það er þjóðsaga um að kerling ein, sem var orðið kalt af að hírast í kotinu sínu, hafði heyrt að róðrarkarlarnir hefðu hitann úr árahlunnunum. Hún fór því niður í naust og settist í einn bátinn og heyrðist síðast tauta: Héðan hafa þeir hitann úr. Morguninn eftir fannst hún frosin í hel.
Katla Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 7.12.2019 kl. 19:46